Turnskjöldur
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Ligularia przervalskii
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað í rökum og frjóum jarðvegi. Hentar stakstæð eða í fjölæringabeð með lágvaxnari gróðri. Þarf mikla vökvun.