Toppa ‘Diva’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Diervilla splendens 'Diva'
- Plöntuhæð: 0,8-1 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Þar frekar frjósaman og vel framræstan jarðveg. Blöðin fyrst græn er verða svo rauð. Blómstrar gulum blómum sem laða að sér býflugur.
Lítt reyndur hér á landi.