Tómatar ‘Baby boomer’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lycopersicon esculentum 'Baby boomer'
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júní til júlí


Lýsing

Þurfa 20 – 24°C hita til að þrífast og þurfa að vera innanhúss. Mynda stórt rótarkerfi og þurfa stóra pott. Þarf bjartan stað og næringaríkan jarðveg.Vökva með áburðarvatni 1x íviku. Þarf stuðning.

Vörunúmer: 5378 Flokkar: ,