Þúsundgeisli
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Telekia speciosa
- Plöntuhæð: 1-1,3 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Ágúst til september
Lýsing
Þrífst best á skjólsælum stað og í hálfskugga og í vel gegndræpum jarðvegi. Ef hún er staðsett beint í sól þarf að halda moldinni rakri. Best að klippa plöntuna niður eftir blómgun.