Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Viola tricolor L.
- Plöntuhæð: 0,1-0,2 m
- Blómlitur: Fjólublár
- Blómgunartími: Júlí til september
Lýsing
Harðgerð. Þrífst best í frekar þurrum jarðvegi. Sáir sér talsvert. Ýmis afbrigði til t.d. með gulum blómum, fræekta og fjölær.