Þófahnoðri
Upplýsingar
Latneskt heiti: Sedum obtusifolium var. ListoniaePlöntuhæð: 0,05-0,1 mBlómlitur: BleikurBlómgunartími: Júlí - ÁgústLýsing
Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í sendnum og þurrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir, kanta og sem þekjuplanta. Sígræn við góð skilyrði.