Sýrena ‘Dark purple’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Syringa 'Bloomerang Dark Purple'
  • Plöntuhæð: 1,2-1,6 m
  • Blómlitur: Fjólublár
  • Blómgunartími: Júní - Ágúst


Lýsing

Nokkuð harðgerður runni, lágvaxnari en flestar sýrenur. Þarf bjartan vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Þarf frekar þurran jarðveg. Blómin fjólublá ilma lítillega.

Vörunúmer: 5140 Flokkar: , ,