Sveipstjarna ‘Star of Love’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Astrantia 'Star of Love'
- Plöntuhæð: 0,4-0,5 m
- Blómlitur: Rauður
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Harðgerð og dugleg planta. Þrífst best í frjóum jarðvegi. Blómstrar mikið. Falleg til afskurðar.