Sveighyrnir ‘Roði’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Cornus stolonifera
- Plöntuhæð: 1-3 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Meðalharðgerður runni. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf fremur rakan jarðveg. Fallegar rauðar greinar á haustin og veturna.