Strútslilja

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Crocosmia Lucifer
  • Plöntuhæð: 0,4-0,6 m
  • Blómlitur: Rauður
  • Blómgunartími: Júlí til september


  • Lýsing

    Þrífst best á björtum og hlýjum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf frekar þurran jarðveg. Gæti mögulega lifað af veturinn hér á landi ef er skýlt t.d. með því hreykja laufblöðum yfir laukinn. Eins hægt að yfirvetra inn á köldum stað. Blómin rauð og minna á strútshaus.

    Vörunúmer: 3959 Flokkur: