Harðgerður íslenskur burkni. Þrífst best í hálfskugga og rökum frjóum jarðvegi. Þolir illa næðing og þurrk. Hentar undir hávaxnari gróður.