Stjörnuhnappur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Sanvitalia speciosa 'Aztec Gold'
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgert.Þrífst best á bjötumog hlýjum vaxtarstað en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg og mikla vökvun. Vökva með áburðarvatni 1x íviku. Blómstrar mikið og er að langt fram á haust.

Vörunúmer: 3849 Flokkar: ,