Stjörnublaðka ‘Regenbogen’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Lewisia cot-hyb 'Regenbogen'
- Plöntuhæð: 0,1-0,3 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Maí til september
Lýsing
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og þrífst besti í þurrum, sendnum jarðvegi. Þolir illa umhleypingar og þarf að skýla á veturna. Hentar í steinhæðir.