Stigi ‘Purple Rain Strain’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Polemonium yezoense 'Purple Rain Strain'
- Plöntuhæð: 0,4-0,5 m
- Blómlitur: fjólublár
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Þrífst best í vel framræstum jarðvegi á sólríkum stað. Falleg fjólublá lauf sem lýsast aðeins upp yfir sumarið. Gott að klippa búin blóm af til að fá fram meiri blómgun. Getur sáð sér.