Sprotakerti ‘Chocoholic’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Actaea 'Chocoholic'
Lýsing
Nokkuð harðgerð tegund sem þolir vel hálfskugga og skugga en þarf sólríkan stað til að ná að blómstra hér á landi. Vill frjósaman og rakan en vel framræstan jarðveg. Blaðfalleg planta sem fer vel í blönduð beð