Sprotakerti ‘Brunette’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Actaea 'Brunette'
- Plöntuhæð: 0,4-0,5 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Ágúst - september
Lýsing
Harðgerð og skuggþolin. Þrífst best í hálfskugga og í rökum vel framræstum jarðvegi. Laufin eru áberandi dökk á litinn og mynda fallegan brúsk. Blómin lítil og hvít, myndar ber síðsumars. Berin eru eitruð.