Sólblóm ‘Brown Eyed Girl’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Helianthus annuus
  • Plöntuhæð: 0,4-0,60 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Runnvaxin týpa af sólblómi sem blómstrar allt sumarið. Þrífst best á sólríkum stað. Gott að vökva reglulega með áburði en passa þarf að vökva ekki of mikið þar sem sólblóm vilja vera frekar þur. Gott að klippa af blóm sem eru búin.

Vörunúmer: 5613 Flokkur: