
Snotra ‘Wild Swan’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Anemone hybrida 'Wild Swan'
- Plöntuhæð: 40-60 cm
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní- október
Lýsing
Þrífst best á sólríkum eða björtum stað í næringarríkum, rökum en vel framræstum jarðvegi. Blómgunartími einstaklega langur en óreynd á Íslandi. Blómin hvít að innan en ytra byrði með fjólubláum röndum. Blómin loka sér á kvöldin.