Snækóróna ‘Þórunn Hyrna’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Philadelphus x sp. 'Þórunn Hyrna'
  • Plöntuhæð: 2-3 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Stórvaxinn fallegur runni. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg. Blómstrar hvítum ilmandi blómum.

Vörunúmer: 4103 Flokkar: , ,