Snædrífa

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Sutera diffusa
  • Plöntuhæð: 15-20 cm
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgerð, Þrífst best á björtum stað en þolir vel hálfskugga. Þarf næringaríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Mjög blómviljug og blómstrar mikið og lengi Hentar í ker eða sem þekjandi blanta í beð.

Vörunúmer: 3250 Flokkar: ,