Snæbreiða

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Hutchinsia alpina
  • Plöntuhæð: 0,05-0,1 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Meðalharðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og þrífst í venjulegri garðmold. Góð í steinhæðir. Blómstrandi allt sumarið. Sáir sér dálítið.

Vörunúmer: 1324 Flokkar: ,