Smáklukka
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Campanula cochlearifolia
- Plöntuhæð: 10-20 cm
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júlí til ágúst
Lýsing
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst vel í rökum og frjóum jarðvegi. Skriðul og myndar breiður. Hentar í beð og steinhæðir.