Skrúðblágresi ‘Cambridge’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Geranium x cantabrigiense 'Cambridge'
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


  • Lýsing

    Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum, frjóum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. Blómin ilma lítillega. Falleg á haustin.

    Vörunúmer: 4134 Flokkar: ,