Skriðmispill
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Cotoneaster adpressus
- Plöntuhæð: 0,2-0,5 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Fremur harðgerður. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þarf frekar sendinn jarðveg. Fallegir rauðir haustlitir og rauð ber. Notaður sem þekjuplanta í beð.