Skrautlúpína ‘Russell’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lupinus x regalis 'Russell'
  • Blómlitur: Blandaðir
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgerð. Þarf sólríkan stað og þrífst vel í góðri garðmold. Þolir vel þurrk. Margir litir. Fallegar í þyrpingu.

Vörunúmer: 3290 Flokkur: