Skrautlilju blanda

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Lilium red,yellow,orange
  • Plöntuhæð: 0,3-0,6 m
  • Blómlitur: Blandaðir
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Vill sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað eða hálfskugga og þrífst í venjulegri garðmold. Þarf uppbindingu. Falleg til afskurðar. Asíublendingur. Þrjár gerðir Asíublendinga í bland, ‘Butter Pixie, ‘Crimson Pixie’ og ‘Orange Pixie’.

Vörunúmer: 4781 Flokkur: