Skógarblámi ‘Pink Shades’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Hepatica nobilis 'Pink Shades'
- Plöntuhæð: 0,05-0,1 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Apríl til maí
Lýsing
Skuggþolin. Þrífst í rökum og frjóum jarðvegi, aðeins kalkríkum þar sem þetta er skógarbotnsplanta. Sígræn við góð skilyrði.