Skógarblámi – fylltur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Hepatica triloba 'Plena'
  • Plöntuhæð: 0,05-0,1 m
  • Blómlitur: Blár
  • Blómgunartími: Maí


Lýsing

Meðalharðgerð og fremur skuggþolin. Gott að setja nálægt lauffellandi plöntum, laufin skýla þá plöntunni á veturna. Blómin eru fyllt. Sígræn við góð skilyrði.

Vörunúmer: 1287 Flokkar: ,