Skógarbeyki

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Fagus sylvatica
  • Plöntuhæð: 6-8 m


Lýsing

Fallegt garðtré. Þrífst best á skjólgóðum og sólríkum vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þarf loft – og næringarríkan jarðveg. Vex hægt í fyrstu. Tiil eru gömul, falleg tré við Laufásveg og víðar.

Vörunúmer: 5156 Flokkar: , ,