Skarlatsmítur

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Epimedium x rubrum
  • Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
  • Blómlitur: Rauður
  • Blómgunartími: Maí - Júní


Lýsing

Harðgerð og skuggþolin, hentar sem skógarbotnaplanta. Þrífst best í rökum frjóum jarðvegi. Gömlu laufin haldast á plöntunni þar til næsta vor.

Vörunúmer: 5290 Flokkar: ,