Skáauga

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Scaevola aemula
  • Blómlitur: Blár
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Meðalharðgert.Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og næringaríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1x í viku. Góð í hengiker. Hreinsa af visnuð blóm.

Vörunúmer: 2740 Flokkar: ,