Silkimura ‘Golden Starlit’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Potentilla atrosanguinea var. Argyrophyl
  • Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og þrífst vel í þurrum, rýrum jarðvegi. Sáir sér nokkuð. Hentar í steinhæðir.

Vörunúmer: 1807 Flokkar: ,