Silfurhnappur ‘Marshmallow’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Achillea ptarmica 'Marshmallow'
- Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Ágúst-September
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað. Lágvaxið og þétt afbrigði sem þarf ekki stuðning. Góð til afskurðar.