
Síberíugrýta
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Montia sibirica
- Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júní - Júlí
Lýsing
Þrífst best í rökum, frjósömum jarðvegi og þolir nokkurn skugga. Einær planta sem getur verið fjölær en sáir sér líka talsvert og getur viðhaldið sér þannig. Hentar sem undirgróður.