Salvía

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Salvia officinalis


Lýsing

Þrífst á sólríkum,skjólgóðum og hlýjum vaxtarstað. Þarf næringarríkan og loftríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku. Laufið gott krydd í kjöti, fisk, súpu og grænmetisrétti, einnig í te.Notað ferskt eða þurrkað.

Vörunúmer: 3159 Flokkar: ,