
Rússaíris ‘Ruffled Velvet’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Iris sibirica 'Ruffled Velvet'
- Plöntuhæð: 50-60 cm
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júní til júlí
Lýsing
Harðgerð og saltþolin planta. Þarf sólríkan vaxtarstað og þrífst best í rökum jarðvegien þolir þurrari jarðveg. Hentar við tjarnir og í fjölæringabeð.