
Runnamura ‘Fanney’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Potentilla fruticosa 'Fanney'
- Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Júlí - September
Lýsing
Harðgerður, vindþolinn og jarðlægur runni. Þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum og næringarríkkum jarðvegi. Blómstrar mikið. Notuð sem þekjuplanta í beð.