
Rósamjaðjurt ‘Elegans’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Filipendula purpurea
- Plöntuhæð: 0,5-0,8 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Ágúst
Lýsing
Meðalharðgerð. Þrífst best á sólríkum stað eða í hálfskugga. Þarf skjólgóðan stað. Hentar í blönduð fjölæringabeð og við tjarnir og læki. Á yrkinu Elegans eru blómin hvít með rauða fræfla sem gefur þeim bleikan lit úr fjarlægð.