Rós ‘Yndisrós’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Yndisrós'
  • Plöntuhæð: 1,0 -1,5 m
  • Blómlitur: Dökkbleik
  • Blómgunartími: Júlí - September


Lýsing

Harðger runnarós. Þarf frjósaman jarðveg. Þarf sólríkan stað. Hentar í blönduð beð, með gróðri sem verður svipaður að hæð í fullri hæð. Blómin lilla bleik halffyllt. Yndisrós er upphaflieg fræplanta úr Grasagarðinum í Reykjavík.

Vörunúmer: 5801 Flokkur: