Rós ‘Winnipeg Parks’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Winnipeg Parks'


Lýsing

Kanadísk runnarós sem þarf skjólgóðan og sólríkan stað til að þrífast. Vill næringarríkan vel framræstan jarðveg. Rauðbleik fyllt blóm sem ilma lítið. Blöðin rauðmenguð.

Vörunúmer: 5632 Flokkur: