Kanadísk runnarós sem þarf skjólgóðan og sólríkan stað til að þrífast. Vill næringarríkan vel framræstan jarðveg. Rauðbleik fyllt blóm sem ilma lítið. Blöðin rauðmenguð.