Runnarós / Ígulrós, harðgerð rós sem þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað, loft – og næringarríkan jarðveg. Blómin bleik, stór, fyllt og ilmandi. Mjög blómviljug.