
Rós ‘The Poet’s Wife’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'The Poet's Wife' D.Austin
Lýsing
Eðalrós / Ensk D.Austin rós sem þarf bjartan, hlýjan og skjólgóðan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Þarf reglulega vökvun og vetrarskýli. Fylltar gular rósir sem lýsast með tímanum. Mikið ilmandi með keim af sítrónum.