Rós ‘The Pilgrim’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'The Pilgrim' D.Austin
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Gulur
  • Blómgunartími: Júlí - September


  • Lýsing

    Eðalrós / Ensk D.Austin rós sem þarf sólríkan og hlýjan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Getur verið klifurrós ef hún er bundin upp. Blómin ljós gul, fyllt með daufum ilmi. Gott að vökva með blómaáburði 2 x í mánuði yfir sumartímann. Þarf reglulega vökvun og vetrarskýli.

    Vörunúmer: 4200 Flokkar: , ,