Rós ‘Queen Elizabeth’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'Queen Elizabeth '
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí til ágúst
Lýsing
Klasarós með kröftugt upprétt vaxtarlag. Þarf sólríkan, hlýjan og skjólgóðan vaxtarstað. Stór fyllt blóm. Góð til afskurðar.