Rós ‘Pascali’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Pascali'
  • Plöntuhæð: 0,8-1 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí - September


  • Lýsing

    Eðalrós / Stórblóma (stilk) rós sem þarf hlýjan og bjartan vaxtarstað og frekar þurran jarðveg. Best út undir suður vegg. Blómin hvít, stór og fyllt með daufum ilmi. Gott að vökva með blómaáburði 2 x í mánuði yfir sumartímann. Þarf reglulega vökvun og vetrarskýli.

    Vörunúmer: 3950 Flokkar: , ,