Rós ‘Morden Sunrise’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Morden Sunrise'
  • Plöntuhæð: 30-40 cm
  • Blómlitur: Ferskjubleik/Gul
  • Blómgunartími: Júlí - September


Lýsing

Kanadísk runnarós sem þarf skjólgóðan og sólríkan stað til að þrífast. Vill næringarríkan vel framræstan jarðveg. Blómin eru tvöföld og mörg saman á grein. Knúpparnir eru appelsínugulir en lýsast þegar þeir opnast og eru þá með gula miðju og bleika kanta. Ilmar nokkuð.

Vörunúmer: 5631 Flokkur: