Rós ‘Morden Blush’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'Morden Blush'
- Plöntuhæð: 20-30 cm
- Blómlitur: Bleik
- Blómgunartími: Júli - September
Lýsing
Runnarós / kanadísk rós sem þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Blómin ljósbleik, fyllt og með daufum ilmi.