Rós ‘Martin Frobisher’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Martin Frobisher'
  • Plöntuhæð: 1-1,5 m
  • Blómlitur: Ljósbleik
  • Blómgunartími: Júlí - September


Lýsing

Kanadísk runnarós, ígulrósablendingur og því nokkuð harðgerð en þrífst best á skjólgóðum og sólríkum stað. Þarf næringarríkan og vel framræstan jarðveg.
Hefur kröftugan vöxt og fáa þyrna. Ljósbleik hálffyllt blóm sem ilma nokkuð.

Vörunúmer: 5630 Flokkur: