Rós ‘Marselisborg’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Marselisborg'


Lýsing

Klasabrómstrandi runnarós með gulum mikið ilmandi blómum sem lýsast með aldrinum. Þarf sólríkan, skjólgóðan stað í næringarríkum jarðvegi. Gott að skýla yfir veturinn. Hægt að rækta í pottum en þarf þá að huga vel að vetrarskýlingu.

Vörunúmer: 5906 Flokkur: