Rós ‘Marlis Renaissance’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'Marlis Renaissance'
- Plöntuhæð: 30-50 cm
- Blómlitur: Belikur
- Blómgunartími: Júní - Ágúst
Lýsing
Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Þarf næringarríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku yfir sumarið. Blómin bleik fyllt og ilmandi.